Verkalýðsmál

Reiði og baráttuvilji hjá starfsfólki Grundarheimilanna
arrow_forward

Reiði og baráttuvilji hjá starfsfólki Grundarheimilanna

Verkalýðsmál

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar var í morgun viðstödd fundi stjórnenda Grundarheimilanna með ræstingafólki á Dvalarheimilinu Ási og starfsfólki í …

Er það snobb sem ræður hjá fólki sem finnur allt að hjá Eflingu?
arrow_forward

Er það snobb sem ræður hjá fólki sem finnur allt að hjá Eflingu?

Verkalýðsmál

Atli Þór Fanndal, framkvæmdastjóri Íslandsdeildar Transparency International, segir það sláandi hvernig sífellt sé reynt að grafa undan baráttu Eflingar. Hann …

„Iss og Hreint buðu mér að halda hreinu fyrir pening sem ég sá ekki að dygði þótt allir væru á lægstu töxtum“
arrow_forward

„Iss og Hreint buðu mér að halda hreinu fyrir pening sem ég sá ekki að dygði þótt allir væru á lægstu töxtum“

Verkalýðsmál

„Fyrirtæki eins og Iss og Hreint buðu mér að halda húsunum hreinum fyrir pening sem ég sá ekki að dygði …

„Við hvetjum ykkur öll til að standa með okkur“
arrow_forward

„Við hvetjum ykkur öll til að standa með okkur“

Verkalýðsmál

„Erfiðir en mikilvægir fundir með Eflingar-fólki sem að starfar fyrir Grundarheimilin í Hveragerði. Á fundunum mótmæltum við ömurlegri og óverjandi …

Segir beinráðnu skúringakonuna ávalt setta fyrst á höggstokkinn
arrow_forward

Segir beinráðnu skúringakonuna ávalt setta fyrst á höggstokkinn

Verkalýðsmál

„Í fréttum í dag er sagt frá nýjum niðurstöðum frá Vörðu, rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, um stöðu kvenna sem vinna við ræstingar. …

60% Eflingarfólks á erfitt með að ná endum saman, félagið spyr: Hvernig getum við réttlætt þetta?
arrow_forward

60% Eflingarfólks á erfitt með að ná endum saman, félagið spyr: Hvernig getum við réttlætt þetta?

Verkalýðsmál

Stéttarfélagið Efling hóf í vikunni birtingar á auglýsingum undir yfirskriftinni „Hvernig getum við réttlætt þetta?“ Auglýsingaherferðin byggir á könnun sem …

Verkfalli höfunda lýkur með launahækkunum og sögulegum skilmálum um gervigreind
arrow_forward

Verkfalli höfunda lýkur með launahækkunum og sögulegum skilmálum um gervigreind

Verkalýðsmál

Stéttarfélagið Writers Guild of America (WGA) hefur náð samkomulagi við samtök framleiðenda, AMPTP, og meirihluti félagsmanna samþykkt samning sem náðist …

Samningar í sjónmáli eftir 146 daga verkfall handritshöfunda í Hollywood
arrow_forward

Samningar í sjónmáli eftir 146 daga verkfall handritshöfunda í Hollywood

Verkalýðsmál

Svo gæti farið að handrit að bandarískum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum verði brátt skrifuð á ný en stéttarfélag bandaríska handritshöfunda, Writers …

Ísland og Portúgal vinna lengstu vinnuvikur í Vestur-Evrópu
arrow_forward

Ísland og Portúgal vinna lengstu vinnuvikur í Vestur-Evrópu

Verkalýðsmál

Ísland og Portúgal skera sig úr meðal ríkja Vestur-Evrópu í fjölda þeirra vinnustunda sem launafólk vinnur að jafnaði á viku. …

Tesla vill enn banna starfsfólki í verksmiðjum að ganga í bolum stéttarfélaga
arrow_forward

Tesla vill enn banna starfsfólki í verksmiðjum að ganga í bolum stéttarfélaga

Verkalýðsmál

Hugsanlegt er að stjórnendur bílaframleiðandans Tesla mega banna verksmiðjustarfsfólki að ganga í bolum sem sýna merki stéttarfélaga eða taka undir …

Áform ríkisstjórnarinnar boða ekki gott
arrow_forward

Áform ríkisstjórnarinnar boða ekki gott

Verkalýðsmál

Formaður Sameykis, Þórarinn Eyfjörð, ræddi á trúnaðarmannaráðsfundinum sem nú stendur yfir, um komandi kjarasamninga. Hann sagðist ekki vera beinlínis bjartsýnn …

Baráttan framundan er um hvernig efnahagsmálum verður stjórnað
arrow_forward

Baráttan framundan er um hvernig efnahagsmálum verður stjórnað

Verkalýðsmál

Þórarinn Eyfjörð setti fund í trúnaðarmannaráði Sameykis sem hófst upp úr klukkan eitt í dag í Gullhömrum í Grafarvogi. Hann …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí