Verkalýðsmál

Komið í ljós að við höfðum algjörlega rétt fyrir okkur
„Nú er komið í ljós að við höfðum algjörlega rétt fyrir okkur,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. „Það hefði …

Opinberum starfsmönnum boðin 8,8% launahækkun að hámarki
Samninganefndir BSRB, BHM og Kennarasambandsins hafa verið lokaðar inn í karphúsinu undanfarna daga og vikur. Og ekki yfir miklu. Stefnt …

Efling skoðar úrsögn úr Starfsgreinasambandinu
Í Samtali á sunnudegi um verkalýðsbaráttu sagði Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar að verið væri að skoða kosti þess fyrir …

Þýsk láglaunastétt nær sterkum kjarasamningum
Samkomulag náðist milli Deutsche Post AG og samninganefndar verkalýðsfélagsins Verdi eftir erfiðar samningaviðræður sem stóðu yfir í nokkra mánuði. Ekki er notast við …

Sólveig óskar Ragnari til hamingju: „Hlökkum til að berjast með þér“
Formannskjör VR lauk fyrr í dag með endurkjöri Ragnars Þórs Ingólfssonar. Hann fékk 57 prósent atkvæða en þetta er í …

Ragnar Þór kjörinn formaður með 57% – Elva Hrönn fékk 39%
Ragnar Þór Ingólfsson fékk 57% atkvæða í formannskjöri VR. Þetta er annað sinn sem hann er kjörinn sem sitjandi formaður. …

Segir forystu sjómanna tvístraða og auma
Ingi Þór Hafdísarson sjómaður segir meginástæðu þess að sjómenn felldu tíu ára kjarasamning, sem forysta sjómanna gerði við Samtök fyrirtækja …

Stefnir í eilítið skárri kosningaþátttöku í VR
Kosningunum um nýja forystu VR lýkur kl. 12:00 á hádegi í dag. Í morgun höfðu 11.071 félagar kosið sem er …

Atvinnufjelagið styður Elvu Hrönn
„Ég hvet alla til að nýta kosningarétt sinn næstkomandi miðvikudag. Það er mikilvægt að nota kosningaréttinn. Mig langar jafnframt til …

„Þau sem mig þekkja vita að ég hef ávalt unnið að heilindum“
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að mótframbjóðandi hans til formanns, Elva Hrönn Hjartardóttir, hafi ítrekað sakað hann um lygar …

Engin þjóðarsátt meðan ríkir verða ríkari á okkar kostnað
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinar, segir á Facebook að allt tal um nýja þjóðarsátt sé þvæla. Ástæðan sé einföld: aðstæður …

Flokkadrættir meðal frambjóðenda til stjórnar VR
Á miðvikudaginn lýkur kosningum til stjórnar VR. Þá kemur í ljós hvort verður formaður næstu tvö árin, Ragnar Þór Ingólfsson …