EFFAT lýsir yfir samstöðu með verkfalli Eflingar

Verkalýðsmál 8. feb 2023

Samtök launafólks í matvæla-, ferðaþjónustu og landbúnaði í Evrópu, EFFAT, lýsa yfir samstöðu með verkfallsaðgerðum starfsfólks sjö Íslandshótela í Reykjavík.

Í tilkynningu frá samtökunum segir að kjarasamningar, þar með talið verkfallsrétturinn, eru grundvallar mannréttindi sem gera vinnandi fólki kleift að krefjast sanngjarnra launa og bættra kjara.

EFFAT, sem er fulltrúi starfsfólks hótela og veitingahúsa í Evrópu mun fylgjast með þróun kjaraviðræðnanna og stendur með starfsfólki Íslandshótela þar til viðræður leiða til jákvæðrar niðurstöðu. Hér fyrir neðan má lesa yfirlýsinguna:

Solidarity to Íslandshótel striking workers in Reykjavik

EFFAT expresses solidarity with striking workers in seven Íslandshótel in Reykjavik.

Workers started a strike today after collective bargaining negotiations did not lead to a new collective agreement.

Collective bargaining, including the right to strike, is a basic human right that enables working people to claim fair wages and improve their conditions.

EFFAT, representing hotel and restaurant workers in Europe, will monitor the developments of these negotiations and keep standing with Íslandshótel workers until negotiations lead to a positive outcome.

Kerstin Howald
EFFAT Tourism Political Secretary

Frétt af vef Eflingar

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí