„Númer 1, 2 og þrjú; fjármálaráðherrann.“

Samstöðin náði tali af vegfarendum í Mjóddinni og ræddi við þá um Íslandsbanka og um ábyrgð ráðamanna og hvort ríkið ætti yfir höfuð að selja bankana. Skiptar skoðanir voru um það en öllum viðmælendum finnst að einhver þurfi að axla þurfi ábyrgð.

Aðspurðar hvort bankastjórinn ætti að segja af sér sögðu Ingiveldur Kristinsdóttir og Guðný Pálsdóttir „Að sjálfsögðu! Og fjármálaráðherrann. Númer eitt, tvö og þrjú fjármálaráðherrann. Og bara stjórnin í heild, þetta hefur ekkert gert. Bara fyrir neðan allar hellur.“ Guðný býr reyndar ekki á Íslandi og segist nokkuð sátt að hún þurfi ekki að fylgjast með öllu sem gerist á Íslandi.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí