Karl Héðinn Kristjánsson

Grísk yfirvöld kasta flóttafólki út á ballarhaf
Grísk yfirvöld hafa lengi þverneitað þeim ásökunum að þau kasti hælisleitendum út á gaddinn en ný myndbönd sýna þau gera …

Styrkur og tíðni „El Niño” veðurfyrirbæra að aukast
Ný rannsókn gefin út í rannsóknarritinu Nature Reviews Earth and Environment á fimmtudaginn sýnir að tíðni og styrkur veðurfyrirbæranna La …

Krefjast þess að Evrópuráð sé samkvæmt sjálfu sér í málefnum Kúrda
Á opnum fundi um mannréttindabrot Tyrklands var fjallað um pólitíska fanga í Tyrklandi og ofsóknir Tyrkja gagnvart Kúrdum. Fundarhaldarar eru …

Stærsta millifærsla sögunnar á auðæfum hafin
„Baby boomers” kynslóð eftirstríðsáranna er að falla frá en þessi kynslóð heldur á rúmlega helming auðs þjóðarinnar. Frá þessu greinir …

Ný Bandarísk rannsókn sýnir að hækkun lágmarkslauna skapar störf
Í Bandaríkjunum hefur lengi verið haldið því fram að hækkun lágmarkslauna sé ekki endilega góð fyrir láglaunafólk. Talið var að …

Svona var stemmingin í miðbænum í dag: „Mér líður eins og einhver sé að fara skjóta mig í andlitið“
Fréttamenn Samstöðvarinnar tóku rölt niður Lækjargötu til að athuga með stemninguna á Leiðtogafundinum sem hófst í Hörpu í dag. Mjög fáir …

Hefði mátt fyrirbyggja stórslysið í Ohio
Lestarslysið í Austur-Palestínu í Ohio hefði mátt fyrirbyggja ef fyrirhuguð uppfærsla á bremsubúnaði lestanna hefði gengið í gegn. Kostnaðurinn við …

Mohammed er kominn aftur heim
Mohammed Alkurd, flóttamaður frá Palestínu, fékk engar upplýsingar um að það ætti að vísa honum úr landi í síðustu viku. …