Samfélagið

Emil og Embla vinsælustu nöfnin í fyrra
Það er löngu liðin tíð að venjulegast af öllu væri að skýra börn Jón eða Guðrún, Sigurður eða Anna. Vinsælustu …

Vilja banna mismunun byggða á erfðastéttaskiptingu
Þingmaður Kaliforníuríkis hefur lagt fram frumvarp sem bannar mismunun á grundvelli erfðastéttaskiptingar. Ríkið yrði það fyrsta í Bandaríkjunum til að …

Roni Horn orðin íslenskur ríkisborgari
Myndlistarkonan Roni Horn var meðal þeirra sem Alþingi veitti áðan íslenskan ríkisborgararétt. Roni er fædd í Bandaríkjunum og er nafntoguð …

Arnór vill innlendan her
Arnór Sigurjónsson, fyrrum skrifstofustjór varnarmálaskrifstofu Utanríkisráðuneytisins hefur gefið út bókina „Íslenskur her, breyttur heimur – nýr veruleiki“ og fór fram …

Fordæmalaus notkun á orðinu fordæmalaust
Orðið fordæmalaust er líklega orð ársins 2023, eins og mörg síðustu ár. Verkföll Eflingar eru sögð fordæmalaus eins og verkbann …

Dauðsföllum fjölgaði í fyrra eftir að sóttvörnum var aflétt
Hagstofan hefur tekið saman upplýsingar um dauðsföll efir vikum og kemur þar fram að dauðsföllum fjölgaði ekki meðan sóttvarnir vegna …

Kvótinn fækkaði Eyjamönnum meira en eldgosið
Hagstofan tók saman íbúatölur Eyjamanna í dag í tilefni þess að fimmtíu ár eru liðin frá Vestmannaeyjagosinu. Þar sést hversu …

Milljónir mótmæltu hækkun lífeyrisaldurs í Frakklandi
Tvær milljónir mótmæltu í Frakklandi í gær gegn áætlunum Emmanuel Macrons foresta um að hækka eftirlaunaaldurinn upp í 64 ár. …

Skatturinn vill slíta Kvennalistanum, Þjóðfylkingunni og Ungum Pírötum
Meðal 1167 félaga sem Skatturinn vill slíta eftir tvær vikur ef svokallaðir raunverulegir eigendur gefa sig ekki fram. Skráning raunverulegra …

Ríkissjórnin setji fólk í forgrunn
Formaður BSRB, Sonja Ýr Þorbergsdóttir, segir í skoðanagrein Nýr samfélagssáttmáli á Kjarnanum að stundin sé runnin upp fyrir nýjan samfélagssáttmála þar sem …

Síkrísa er orð ársins 2022
Orð ársins eru víða valin og ekki síst af orðbókum, sem í dag eru kannski frekar orðavefir. Þessi orð lýsa …

Meginþorri innflytjenda á vinnualdri
Hagstofan var að senda frá sér upplýsingar um bakgrunn landsmanna í manntalinu frá janúar 2021. Þar kemur fram hvernig innflytjendur …