Gréta komst í fyrsta skipti í kast við lögin
Sænski aktívistinn í loftslagsmálum Greta Thunberg var í dag sektuð af domstól í Malmø fyrir að neita að hlýða fyrirmælum lögreglu. Atvikið átti sér stað 19. júní síðastliðinn, en þá stoppuðu Thunberg og aðrir mótmælendur umferð olíu trukka sem voru á leiðinni á höfnina í Malmø. Lögreglan mætti á staðinn og bað mótmælendur um að yfirgefa staðinn, en þeir hunsuðu þau fyrirmæli.
Sektin verður byggð á tekjum Thunberg, og var ekki gefið upp við réttarhöldin í dag hversu há hún yrði.
Thunberg sagði sjálf í yfirlýsingu að gjörðir hennar hafi verið ábyrgðarfullar, og ítrekaði að krísan í lofslagsmálum ógnaði lífi, heilsu og eignum.
Þrátt fyrir að Thunberg hafi tekið þátt í mörgum mótmælum og mótmælaaðgerðum er þetta í fyrsta skipti sem hún er dæmd af dómstóli fyrir slíkt.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward