Siðlaust athæfi að banna klasasprengjur í eigin landi en líta framhjá beitingu þeirra í öðrum löndum

Úkraínustríðið 10. júl 2023

„Það er gjörsamlega siðlaust athæfi að banna klasasprengjur í eigin landi og líta samtímis framhjá eða taka þátt í beitingu þeirra í öðrum löndum.,“ segir í ályktun Miðnefnd Samtaka hernaðarandstæðinga skorar á ríkisstjórn Íslands að lýsa andstöðu sinni við notkun klasasprengja í stríðinu í Úkraínu.

„Alþjóðasáttmálar á borð við klasasprengju- og jarðsprengjubönn Sameinuðu þjóðanna eru meðal mikilvægustu afvopnunarsáttmála sem í gildi eru. Því miður hafa risaveldin á undanförnum misserum jafnt og þétt grafið undan alþjóðlegum samningum á sviði afvopnunar og afleiðingarnar í stríðinu sem nú geisar,“ segir í ályktuninni.

Sem endar svo: „Það verður að stöðva stigmögnun stríðsins í Úkraínu strax og hefja vinnu við að ná friðsamlegri lausn.“

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí