Sósíalistar mælast með 10 prósent en VG við það að þurrkast út

Samkvæmt niðurstöðu Borgarvita Maskínu þá mælast Sósíalistar með um 10 prósent fylgi. Þetta er í þriðja skiptið í röð sem Sósíalistar mælast með svo hátt fylgi. Á hinn boginn þá er VG við það að þurrkast út í Reykjavík en fylgi flokksins mælist undir 3 prósentum. Einungis Miðflokkurinn mælist með minna fylgi, eða um 2 prósent.

Helsta breytingin á milli kannanna eru þó að hrun Framsóknarflokksins, sem mælist nú með einungis 6 prósent fylgi. Ef kosið væri í dag og þetta yrði niðurstaðn þá myndi Framsókn missa þrjá fulltrúa, en Samfylkingin og Viðreisn myndu fá þá. Með öðrum orðum þá heldur meirihlutinn sínum 13 mönnum, en þau gætu hent út Framsókn og haldið áfram með meirihlutann frá árunum 2018 til 2022.  

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí