Risamótmælafundur í Berlín
Tugþúsundir bænda mótmæla landbúnaðarstyrkjaniðurskurði þýskra stjórnvalda. Allt að tíu kílómetra raðir af dráttarvélum hægðu eða stöðvuðu umferð um allt Þýskaland, meðal annars stöðvuðu aðgerðirnar framleiðslu í verksmiðju Volkswagen. Um 70 prósent almennings styður kröfur bænda.
Ástæða niðurskurðar er tvenns konar, í fyrsta lagi að sögn Olaf Scholz kanslara sé nýlegur dómur stjórnalagadómstóls sem hefur áhrif á fjárlög um 60 milljarða evra, í annan stað loftlagsmarkmið um kolefnisjöfnun. Lækkun niðurgreiðslu á dísilolíu er það sem mest um munar fyrir bændur. Niðurskurður á hvert bú nemur að meðaltali um 600 þúsund krónum, fjöldi býla í Þýskalandi eru um 250 þúsund.
Deutscher Bauernverband (DBV) er helstu samtök bænda í Þýskalandi. Samtökin eru samband mismunandi landbúnaðarfélaga.
Mynd: 15. janúar Berlín, Brandenborgarhlið. Um 30.000 manns tóku þátt með tæplega 10.000 ökutækjum.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward