Vantrauststillaga sem stjórnarandstaðan hugðist leggja fram á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra verður ekki lögð fram.
Svandís greindi áðan frá því að hún hefur greinst með brjóstakrabbamein og fer í veikindaleyfi.
Vantrauststillaga sem stjórnarandstaðan hugðist leggja fram á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra verður ekki lögð fram.
Svandís greindi áðan frá því að hún hefur greinst með brjóstakrabbamein og fer í veikindaleyfi.
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
„Við erum stödd í miðri valdaránstilraun – rétt eins og slík tilraun getur gengið fyrir sig hér á landi,“ skrifar …
Lögmennirnir Oddur Ástráðsdóttir og Katrín Oddsdóttir eru meðal þeirra sem hafa tjáð sig um uppákomuna á Alþingi. Þau eru ekki …
Hérna mál um veiðigjöld sem er okkar mál, sem við semjum — að mínu mati reyndar samið hjá SFS. Þorgerður …
„Ég býst ekki við að fólk skilji hvað þetta er alvarlegt mál. Það er fátt sem er eins heilagt fyrir …
Það eru fimm fordæmi í þingsögunni fyrir að forseti takmarki ræðutíma um tiltekið mál. Mörður Arnason, fyrrum þingmaður, listaði upp …
Þórunn Sveinbarnardóttir, forseti Íslands, hefur nýtt 71. grein þingskaparlaga og stöðvað umræður um veiðigjaldafrumvarpið. Ákvörðunin fellur í grýttan jarðveg í …
Nú eru tæp 17 ár liðin frá því að síðan hópur aktivista hljóp út á flugbrautina í Keflavík til að …
„Það er auðvelt að halda því fram að fólk sé falskt, illa gefið eða gera því upp annarlegan ásetning,“ skrifar …