Vantrauststillaga sem stjórnarandstaðan hugðist leggja fram á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra verður ekki lögð fram.
Svandís greindi áðan frá því að hún hefur greinst með brjóstakrabbamein og fer í veikindaleyfi.
Vantrauststillaga sem stjórnarandstaðan hugðist leggja fram á Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra verður ekki lögð fram.
Svandís greindi áðan frá því að hún hefur greinst með brjóstakrabbamein og fer í veikindaleyfi.
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
„Ég áttaði mig á því að það er ekki hægt að hafa áhrif innan Sjálfstæðisflokksins úr grasrótinni og upp. Ákvöðunarvaldið …
Það er líklega ekki margir íslenskir fræðimenn sem hafa rannsakað íslenskar elítur og elítuhugsun jafn ítarlega og Haukur Arnþórsson stjórnsýslufræðingur. …
„Fjölmiðlalögin sem voru samþykkt í Georgíu eru lögmæt. Mér finnst það til skammar að íslenskur ráðherra hafi farið til Georgíu …
„Atli er drífandi einstaklingur og stundum fer kapp framar forsjá. Þetta er ekki flókið mál, það fer stundum titringur í …
„Ég verð að viðurkenna það að þó ég hafi verið í verkalýðsbaráttunni í 15, 20 ár og í stjórn lífeyrissjóð …
„Það er alveg ljóst að það er stór hópur af góðu fólki sem hefur unnið þessa áætlun ríkisins, en það …
„Þetta er í raun tvíþætt, annars vegar er það framkvæmd þessa flutnings og hins vegar eru það viðbrögð ráðherra. Og …
„Maður upplifir það svolítið eins og kornið sem fyllti mælinn, með öllum þessum hækkunum sem hafa komið undanfarið og fólk …