Víðtæk verkföll næstu tvo daga

Fimm finnsk verkalýðsfélög hafa lýst yfir andstöðu við áform stjórnvalda um að veikja samtakamátt launafólks með löggjöf og vegna fyrirhugaðs niðurskurðar í velferðarkerfinu.

Þessi áform eru í anda breskrar löggjafar (e.minimal service law), auk fyrirhugaðra laga á Íslandi um aukin völd Ríkissáttasemjara og félagafrelsi, frumvarpi frá Sjálfstæðisflokknum.

Viðbrögð verkalýðsfélaganna felast í tveggja daga verkfalli sem hefst á morgun og stendur til 2. febrúar. Verkfallið hefur áhrif á greinar á borð við flugsamgöngur, leikskóla og ýmsan iðnað. Þetta verkfall beinist ekki gegn atvinnurekendum heldur gegn stjórnvöldum.

Verkfallið í Finnlandi er stutt af stórum og öflugum verkalýðsfélögum, þar á meðal samtökum opinberra starfsmanna á velferðarsviðs (JHL), samtökum starfsmanna í bíla- og flutningaiðnaði (AKT), samtök umferðarstarfsmanna í Finnlandi (SLL), þjónustuiðnaðar stéttarfélagið (PAM) og flugsambandi finnlands (IAU). Þessi félög standa saman að baráttunni gegn stefnu stjórnvalda sem þau telja veikja réttindi og velferð launafólks.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí