Sólveig Anna bað til Guðs til að geta keypt páskaegg fyrir börnin sín
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segist þekkja á eigin skinni að eiga ekki pening þegar líður á mánuðinn til að veita börnum sínum grunnþarfir.
Sem dæmi segist hún hafa kviðið sumrinu við skólaslit þegar pening skorti til að veita börnum hennar gleðilega tilbreytingu á komandi sumri.
Þá rifjaði Sólveig Anna upp þegar páskarnir nálgust fyrir nokkrum árum og hún vissi ekki hvort hún ætti pening til að kaupa páskaegg handa börnunum. Hún stóð framan við hraðbanka langa stund og bað til Guðs í von um að fá ekki synjun í bankanum.
Þetta kom fram í viðtali bræðranna Gunnars Smára Egilssonar og Sigurjóns við Sólveigu og fleiri gesti í sjónvarpsþættinum Synir Egils á Samstöðinni í dag.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward