Stórslys og margra saknað eftir að flutningaskip sigldi á brú – Hér má sjá brúnna hrynja

Óttast er að fjöldi manns hafi látist eftir að flutningaskipið Dali rakst á Francis Scott keðjubrúnna í Baltimore í Marylandríki í Bandaríkjunum fyrir skemmstu. Talið er að á annan tug bíla hafi verið á brúnni þegar hún hrundi og féll ofan í Patapsco ánna. Sjá má á meðfylgjandi myndbandi þegar brúin hrynur. 

Lýst hefur verið yfir neyðarástandi vegna fjöldaslyss og eru björgunarfólk og bráðaliðar að störfum. Leitað er að í það minnsta sjö manns sem talið er að séu enn í ánni nú fyrir skemmstu. 

Hér að neðan má sjá upptökur af því þegar brúin hrynur.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí