VR og SA náðu samningum í nótt
Rétt eftir miðnætti náðust kjarasamningar milli VR og Samtaka atvinnulífsins.
Sátt náðist um innanhústillögu ríkissáttasemjara.
Rúv hefur eftir formanni VR að samningurinn sé ásættanlegur.
Samið er til fjögurra ára.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir að verkafólk í framlínu á Keflavíkurflugvelli fái uppbót og nýtt vaktafyrirkomulag þurfi að verða að veruleika fyrir áramót.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward