Rafvirkjar eru á 19. degi verkfalls

Um 1 ‏ þúsund rafvirkjar í Seattle, Washington fylki eru á 19. degi verkfalls. Stéttarfélagið krefst þess að laun verði hækkuð um ≈ 2500 krónur á tímann ($17,75) á tímann en samtökin bjóða vinnurekanda 10 dollara á tímann yfir þriggja ára tímabil.

Rafvirkjarnir sækjast einnig eftir launuðum orlofum, öryggi á vinnustað og jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Vegna mikils framfærslukostnaðar á Seattle-svæðinu neyðast þeir til að þurfa að ferðast klukkustundum saman á verkstað til að vinna átta til tíu klukkustunda vinnudaga.

Rafvirkjarnir sem sjá um viðhald á rafmagnsinnviðum, þar á meðal öryggiskerfum, brunaviðvörunarkerfum og neyðarviðbragðskerfum, hafa lokað mörgum vinnustöðum, þar á meðal byggingum sem Amazon hefur leigt.

Samningaviðræður hófust í janúar og segja starfsmenn að verkfallið haldi áfram þar til samningar hafa verið undirritaðir.

Stéttarfélagið heitir International Brotherhood of Electrical Workers (IBEW) Local 46

Vinnurekanda samtökin heita Puget Sound Chapter í National Electric Contractors Association (NECA)

Myndir: Frá tveimur samstöðufundum í gær

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí