Will Smith stórleikari er í hópi Íslandsvina en hann var á ferð fyrir norðan og heillaðist af hjartalaga rauðum ljósum í götuvitum á Akureyri.
„Ísland er með þetta,“ segir Will Smith á Instagram og hljóta Akureyringar ekki síst að gleðjast yfir að að verða viðmið í alheiminum.
Eftir því sem Samstöðin kemst næst átti Margrét Blöndal útvarpskona þátt í því að götuvitum var breytt fyrr á öldinni í þá veru sem hefur vakið athygli langt út fyrir landsteinana.
Ein vinsælasta sjálfa sem ferðamenn taka er með rauðu hjartalaga ljósin í bakgrunni.
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.