Reynir að slá heimsmet í skíðastökki í Hlíðarfjalli í dag

Heimssögulegur viðburður gæti orðið í Hlíðarfjalli, skíðasvæði Akureyringa í dag þar þrautreyndur japanskur skíðastökkvari ætlar að reyna að slá heimsmet í skíðastökki.

Metið er 253,5 metra. Japaninn ætlar að reyna að  komast yfir 300 metra. Í boði Red Bull vegna auglýsingargerðar.

Samstöðin heyrði í skíðamanni fyrir norðun í morgun fyrir norðan. Segir hann spennu í lofti en talið var að Japaninn myndi reyna stökkið klukkan 07 í morgun.

Mikið er um að vera í Hlíðarfjalli þessa dagana því 48. Andrésar andar leikarnir í skíðaíþróttum hefjast á morgun og standa fram á laugardag.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí