Sunna Valgerðar frá Rúv í VG

Stjórnmál 29. apr 2024

„Áfram gakk,“ segir Sunna Valgerðardóttir fréttakona RÚV og greinir frá því að hún hætti hjá Ríkisútvarpinu og sé komin í vinnu hjá þingflokki Vinstri grænna.

Sjaldan hefur framtíð VG verið óljósari vegna lítils fylgis við flokkinn og ekki hefur hjálpað til að Katrín Jakobsdóttir, fyrrum formaður VG og forsætisráðherra, kom Bjarna Benediktssyni til valda þegar hún fór í forsetaframboð.

Miklar væringar hafa verið í fréttamannahópi Rúv um tíma og er skammst að minnast afferu vegna starfsmanns sem þurfti gegn vilja sínum að hætta vinnu við rannsóknarblaðamannaþáttinn Kveik á rúv.


„Það eru ótrúlega spennandi tímar fram undan í pólitíkinni og ég hlakka til að takast á við þá hinum megin borðsins. Blaðamennskunni fylgja þau forréttindi að geta bent á það sem betur má fara og látið svo aðra um að laga. Það er ekki auðvelt að segja skilið við þann dýrmæta skóla sem hefur kennt mér svo margt, en breytingar eru af hinu góða og þessi er tímabær,“ segir Sunna.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí