Nestle súkkulaðiverkafólk í verkfalli

Um 461 verkafólk í Nestle súkkulaðiverksmiðjunni í Toronto gekk út 5. maí eftir að hafa hafnað nýjasta tilboði fyrirtækisins. Meðal verkafólks í stéttarfélaginu Unifor eru súkkulaðistykkjapökkunarfólk, afgreiðslu- og flutningsfólk, almennt verkafólk og sérmenntað. Verkafólkið vill fá bættan lífeyri og að bundinn verði endi á frystingu lífskjaratryggingu sem á að tryggja að hægt sé að lifa mannsæmandi lífi á laununum.

Verksmiðjan framleiðir Kit Kat, Aero og Coffee Crisp súkkulaðistykki, auk Smarties, en stjórnendur segja að aðgerðir verkafólksins hafi engin áhrif á starfsemina, allavega ekki hafa nein áhrif strax.

Mynd: 5. maí þegar súkkulaðiverkafólkið gekk út.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí