Hundruðum banað í einni fjölskyldu

AP fréttastofan hefur birt úttekt á slátrunum Ísraelsmanna á palestínsku þjóðinni.

Fréttastofan hefur komist að því að sumar hernaðaraðgerðir Ísraela hafi drepið allt að 200-300 manns innan sama palestínska ættbogans síðan í nóvember 2023 á Gaza.

Mikið hefur verið rætt um þjóðarmorð og linkind eða úrræðaleysi alþjóðasamfélagsins að beita sér af fullum krafti svo Ísraelsmenn stöðvi hryllinginn. Styrkleikamunur þeirra og Palestínumanna er mikill og benda gögn sem AP hefur undir höndum til að árásir Ísraelsmanna hafi þurrkað út heilu ættirnar, hvort sem það er ásetningur eða ekki.

Einkum börn og konur hafa í seinni tíð verið fórnarlömb ársásarstríð Ísraelsmenna.

Sjá hér: https://apnews.com/article/gaza-palestinians-families-deaths-israeli-strikes-79f2cb7f3b04c512092f59f327443732

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí