Mikið tjón í Kringlunni

Óljóst er hvenær starfsemi fyrirtækjaí Kringlunni verður með sama hætti og fyrir brunann í gær.

Eldur kviknaði í þakefni vegna vinnu iðnaðarmanna. Þurfti að rýma húsið, yfirgefa búðir og veitingahús án nokkurs fyrirvara. Í einhverjum tilvikum voru búðir yfirgefnar án þess að læsa þeim áður.

Mikið vatn var á gólfum innanhúss í nótt eftir björgunaraðgerðir en slökkviliðið kallaði á aukamannaskap. Bót er í máli að sögn lögreglu að ekki er vitað til að nokkur hafi slasast.

Myndina tók Starkaður Björnsson þegar slökkviliðið mætti fyrst á svæðið.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí