Ónýt dekk undir leigðum bíl og öryggi áfátt

Eyþór Eðvarðsson upplýsir á Baklandi ferðaþjónustunnar aæ dæmi séu um að bílaleigur á Íslandi stundi óboðlæega starfsemi og leigi út ökutæki sem séu stórvarasöm.

Hann birtir mynd því til sönniunar.

Eyþór skrifar:

„Í morgun hitti ég á Vestfjörðum hjón frá Kanada sem höfðu við akstur í rigningu lent í hættu þegar bílaleigubíllinn sem þau höfðu leigt fyrir stórfé, flaut upp og lét ekki að stjórn.“

Mannin fór að gruna að framdekk bílsins væru ekki nógu góð.

Við skoðun reyndist ástand dekkjanna það sem myndin sýnir.

Og bíllinn var ekinn 243.000 kílómetra.

Mikil umræða hefur orðið um hvort fækkun ferðamanna hingað til lands sé græðgi og okri að kenna.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí