Reykjavík ekki í hópi bestu borga heims

The Economist hefur birt lista um bestu og verstu borgir heims.

Egill Helgason fjölmiðlamaður bendir á að Caracas í Venezuela sé nálægt botninum.

Með tilliti til alls þess fjölda Venezuelafólks sem ráðherrar Sjálfstæðisflokksins buðu að koma hingað en skal nú vísað burt, segir það ákveðna sögu um hvaða örlög mæta fólkinu eftir að það hefur verið sent úr landi.

Vín í Austurríki er álitin besta borg alheims samkvæmt Economist. Kaupmannahöfn er í öðru sæti.

Þeir sem halda að Reykjavík sé nafli alheimsins fá svolítið á kjammann, því höfuðborg Íslands er fremur neðarlega á lista yfir bestu borgir heims samkvæmt The Economist.

Fá aðeins fáar borgir í Vestur-Evrópu lakari einkunn en Reykjavík, svo sem Edinborg, Róm og Aþena.

Sjá hér:

https://www.economist.com/graphic-detail/2024/06/26/the-worlds-most-liveable-cities-in-2024?utm_campaign=r.the-economist-today&utm_medium=email.internal-newsletter.np&utm_source=salesforce-marketing-cloud&utm_term=6%2F26%2F2024&utm_id=1899696&fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTAAAR0H2fu7ocCWNTgiaNqWdZTkd3pSuE4K6HmvPQ5J2cIZnj8qHRhFqPzvWo8_aem_nzTdhpiuJr6jIcbPR87fSg

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí