Skrifuðu undir kjarasamning í nótt

Samninganefndir 11 aðildarfélaga BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu nýjan kjarasamning á öðrum tímanum í nótt.

Gildistími samningsins er frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Samið var sambærilegum nótum og á almennum markaði í vor.

Félögin sem kjarasamningurinn nær til eru:

• Kjölur – stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu
• Félag opinbera starfsmanna á Austurlandi
• FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu
• Sameyki stéttarfélag í almannaþjónustu
• Starfsmannafélag Garðabæjar
• Starfsmannafélag Húsavíkur
• Starfsmannafélag Hafnarfjarðar
• Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
• Starfsmannafélag Kópavogs
• Starfsmannafélag Suðurnesja
• Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar

Nýr kjarasamningur verður kynntur félagsfólki í Sameyki á næstu dögum.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí