Bændablaðið með Bænder – ekki Tinder
Bændablaðið hefur brugðið á leik með því að birta myndir og upplýsingar um íslenska bændur sem eru á lausu.
Framtakið kallar blaðið Bænder – ekki Tinder!
„Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, kæru landsmenn, er hnarreist úrval af einhleypum bændum landsins. Aldursbilið er afar breitt, eða frá sautján til sextíu og fimm ára og næsta víst að hvert um sig hafi væna mannkosti til að bera – og jafnvel smá heimanmund í formi jarðar og bústofns,“ segir á vefsíðu Bændablaðskins og hefur vakið athygli.
Sjá nánar hér: https://www.bbl.is/lif-og-starf/lif-og-starf/baender?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTEAAR0T-_mQ41TNimYF7NIzCB2in6prQXWiEKhXx02-MrVFukksqvhudeSab-o_aem_ynshEnpnNwJhk251G5FBoA
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward