Musk setur gríðarlegt fé í stuðning við Trump

Stórblaðið Wall Street Journal heldur fram að Elon Musk, einn ríkasti maður heims, hafi ákveðið að verða einn meginstyrktaraðili Donalds Trump í kosningabaráttunni. Rætt er um að Musk hafi skuldbundið sig til að leggja Trump til 45 milljónir dala á mánuði.

Hermt er að sjóður Musk kallist America Pac og verði markmiðið að auka kjörsókn repúblikana í ríkjum sem standa tæpt.

Fleiri erlendir fjölmiðlar fjalla um málið og kemur fram að stuðningur Musk gæti verið eitt af því sem skiptir sköpum hvort Trump nær kjöri í annað sinn.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí