Rok, úrhelli og bongóblíða allt í senn

Á sama tíma og rok og úrhellisrigning verður einkenndi suðvestanlands og á Vesturlandi í dag, gæti hitinn farið í 25 gráður á austurhluta landsins um eða eftir helgina.

Samstöðin hefur greint frá því að veðurfræðingar hvetja landsmenn til að ferðast norður og austur ef meiningin er að njóta blíðu. Má reikna með að margir bregðist við þeirri áskorun enda hitakortið óvenju rautt og fýsilegt. Ef ekki væri gul viðvörun vegna vinds og úrhellis við Faxaflóa og á Breiðafirði væri allt gott um veðrið í landinu að segja!

Ár og læk­ir munu vaxa mikið og þurfa ferðamenn að hafa í huga að minnstu sprænur gætu oðið erfiðar yf­ir­ferðar auk þess sem líkur eru á að aur­skriðum og grjót­hruni.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí