Samstöðin
Freistandi að flytja til Færeyja vegna vaxtamunar
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, hefur birt sláandi samanburð á kjörum Íslendinga sem taka húsnæðislán miðað við Færeyinga. Að ekki sé …
Bekkir og hlaupahjól slysagildra við gangstíga
Umræða fer fram í facebook-hópnum Umhverfis vænar samgöngur á Aklureyri um hvort hvíldarbekkjum á göngustígum í bænum fyrir norðan sé …
Unglingar á Samfestingnum mæti í þægilegum skóm
Samfestingurinn, sönglagakeppni og stærsta unglingahátíð landsins, fer fram í Laugardalshöll í kvöld af hálfu Samfés, Landssamtaka félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á …
Fyrrum þingmaður og skipstjóri stýrir sjónvarpsþætti um sjávarútvegsmál
Grétar Mar Jónsson fyrrum sjómaður, skipstjóri og þingmaður er kominn í nýtt hlutverk sem þáttastjórnandi. Hann stýrir sjónvarpsþætti um sjávarútvegsmál …
Segir að niðurlæging vinstri grænna hafi opinberast
„Niðurlæging Vinstri grænna hefur opinberast opinberlega.“ Þetta sagði Helga Vala Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Samfylkingarinnar, í þættinum Synir Egils á Samstöðinni …
Víkingi Heiðari fannst hóstaumræðan skrýtin
Víkingur Heiðar upplýsti í ítarlegu samtali við Gunnar Smára Egilsson á Samstöðinni í þættinum Helgispjallið í gær, að það hefði …
Samfylking muni ekki mynda stjórn með sjálfstæðismönnum eftir kosningar
Samstöðin hleypir af stokkunum nýjum dagskrárlið við Rauða borðið í kvöld og bætist þar með við fjölbreytta flóru dagskrárgerðar stöðvarinnar. …
Vikuskammtur af fréttum í beinni útsendingu á Samstöðinni í dag
Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau Kristín Eiríksdóttir rithöfundur, Sherry Ruth verkakona, Viktor Orri Valgarðsson stjórnmálafræðingur og …
Dómsmálaráðherra í yfirheyrslu á Samstöðinni í kvöld
Útlendingalög, pólitíkin, nýfrjálshyggja og áfengi verða umræðuefnin við Rauða borðið á dagskrá Samstöðvarinnar í kvöld. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra hefur lagt …
„Hún hefur aldrei svarað mér,“ segir Árni læknir um Ölmu landlækni
Læknir sem Alma Möller landlæknir svipti fyrir áramót leyfi til að vísa skjólstæðingum sínum á morfínlyf, segir að ópíóðafíkn sé …
Undrast að stjórnvöld styrki ekki samkeppnisyfirvöld betur
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, segir að svört skýrsla Neytendasamstakanna, Félags atvinnurekenda og VR sýni að íslenskur almenningur sem samkvæmt skýrslunni …
Góðir gestir við Rauða borðið í beinni á Samstöðinni í kvöld
Tímamót í Grindavík með opnun bæjarins, viðbrögð við breyttri innflytjendastefnu ríkisstjórnarinnar, umhverfismál, Víkingur Heiðar konsertpíanisti og fleira verður á dagskrá …