Framsókn á líknardeild og tvísýnt um örlög
Kenningar um að innan Framsóknarflokksins sé allstór hópur sem hyggist bylta Sigurði Inga Jóhannssyni formanni flokksins úr embætti hafa verið lífseigar undanfarið, ekki síst eftir að Lilja Alfreðsdóttir varaformaður lýsti áhuga á formannsstólnum.
Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, skefur ekki af því í gagnrýni sinni á stöðu Framsóknarflokksins í grein í Mogganum í dag. Guðni segir að koma þurfi flokknum af líknardeild.
Flokksforystan þarf með gagnrýnum hætti að líta í eigin barm að mati Guðna.
Má skilja af grein Guðna að hann óttist að flokkurinn eyðist upp.
Framsóknarflokkurinn hlaut verstu útkomu frá upphafi í þingkosningum í nóvember, 7,8% atkvæða og fimm þingmenn kjörna.
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward