Kveðjur Ingu einar og sér bjargi engum börnum
Félagið Ísland-Palestína segir vegna orða Ingu Sæland ráðherra í ríkisstjórn Íslands að hún sendi börnunum á Gaza ást og kærleika, að kveðjur einar og sér dugi ekki til að bjarga lífi barnanna.
„Hún [Inga Sæland] ætlar að senda börnunum á Gaza ást og kærleika. Það er verið að drepa þau. Ást og kærleikur munu ekki bjarga börnunum á Gaza,“ segir í ályktun frá félaginu Ísland-Palestína.
„Við þurfum refsiaðgerðir, það þarf viðskiptaþvinganir, það þarf að styðja kæru Suður-Afríku fyrir alþjóðadómstólnum fyrir brot á sáttmála Sameinuðu Þjóðanna um þjóðarmorð. Við þurfum að útiloka Ísrael frá öllu alþjóðasamstarfi annars mun Ísrael halda áfram þjóðernishreinsunum og þjóðarmorði sínu á Gaza og á Vesturbakkanum. Palestína getur ekki beðið. Þau eru búin að bíða í 18 mánuði og 76 ár. Nú er kominn tími aðgerða.”
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward