
Ný könnun Gallup:
Svona skiptist þingheimur samkvæmt nýrri könnun Gallup, sem tekin var yfir febrúarmánuð:
Ríkisstjórn:
Samfylkingin: 18 þingmenn (+3)
Viðreisn: 10 þingmenn (-1)
Flokkur fólksins: 5 þingmenn (-5)
Ríkisstjórn alls: 33 þingmaður (-3)
Stjórnarandstaða á þingi:
Sjálfstæðisflokkur: 15 þingmenn (+1)
Miðflokkurinn: 7 þingmenn (-1)
Framsóknarflokkur: 4 þingmenn (-1)
Stjórnarandstaða á þingi alls: 26 þingmaður (-1)
Stjórnarandstaða utan þings:
Sósíalistaflokkurinn: 4 þingmenn (+4)
Píratar: enginn þingmaður (óbreytt)
Vg: enginn þingmaður (óbreytt)
Stjórnarandstaða utan þings alls: 4 þingmenn (+4)
Þeir flokkar sem ekki náðu inn á þing, og hafa líkastan kjósendahóp, fá 12,9% í þessari könnun. Sósíalistar fá helming þess fylgis en restin skiptist jafnt á milli Vg og Pírata. Ef þessi kjósendahópur færðist allur yfir á Sósíalista fengju þeir átta þingmenn, myndu sækja fjóra þingmenn til Sjálfstæðisflokks, Miðflokks, Viðreisnar og Samfylkingar.