Atvinnufjárfestar og verðmyndun fasteigna
Páll Pálsson fasteignsali segir í samtali við Viðsiptablaðið að atvinnufjárfestar trufli verðlag á fasteignum:
Páll segir of hátt verðlag vera eina af meginástæðunum en meðalásett auglýst fermetraverð á nýbyggðri íbúð er um 1.088.000 krónur á meðan meðalfermetraverð á eldri íbúðum er í kringum 800 þúsund krónur.
Þar að auki þurfa byggingarverktakar nú að keppa við atvinnufjárfesta sem hafa bæst við sem enn einn milliliðurinn innan geirans og hafa einungis áhuga á því að selja lóðirnar, sem margir kaupendur bíða árum saman eftir, til hæstbjóðenda.
„Það eru mörg dæmi þar sem fjárfestar hafa verið að kaupa lóðir eingöngu í þeim tilgangi að áframselja þær til byggingarverktaka fyrir hagnað án þess að gera neitt við lóðina sjálfir.“
Við þurfum á þér að halda
Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.
Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.
Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.
Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.
Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.
Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.
Þitt framlag skiptir máli.
Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward