Kannski er eitthvað í vatninu hjá okkur, sem veldur því að enginn man nokkurn skapað hlut stundinni lengur

Enn einu sinni er því haldið fram (í Vikulokum) að Miðflokkurinn hafi ekki áður mælst stærri en Sjálfstæðisflokkurinn í könnunum. Fyrir ári síðan mældi Maskína Miðflokkinn með 17,0% og Sjálfstæðisflokkinn með 13,7%. Mánuði fyrr mældist Miðflokkurinn með 17,0% og Sjálfstæðisflokkurinn með 13,4%. Mánuði fyrr mældist Miðflokkurinn með 15,3% og Sjálfstæðisflokkurinn með 13,9%. Það er sem sé ekki nema ár síðan að þetta ástand hafði varað í þrjá mánuði. Kannski er eitthvað í vatninu hjá okkur, sem veldur því að enginn man nokkurn skapað hlut stundinni lengur. Og trúir öllu því sem því dettur fyrst í hug.

Það sem sagan okkar segir okkur er að Miðflokkurinn mun örugglega finna upp á einhverju til að hrekja frá sér fylgið. Það hefur verið reglan hingað til.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí