Ísland stóreykur stuðning við Úkraínu

Utanríkismál 11. mar 2025

Fjárstuðningur Íslands til Úkraínu vegna varnarmála og fleiri þátta á þessu ári verður mun hærri en verið hefur, 5,7 millj­arðar samkvæmt áætlun.

Frá þessu greinir Mogginn í dag og byggir á svörum við fyrirspurn til utanríkisráðuneytisins.

Frá því að her Rúss­lands réðst inn í Úkraínu í fe­brú­ar árið 2022 hef­ur Ísland varið um 11,5 millj­örðum króna í stuðning við landið. Meiri­hluti þess fjár flokk­ast und­ir varn­artengd­an stuðning, eða 5,8 millj­arðar króna að því er Morgunblaðið greinir frá.

Skiptar skoðanir eru meðal landsmanna um hlutverk Íslands, herleysi, hlutleysi og fjárveitingar sem hafa jafnvel farið til vopnakaupa er kemur að vörnum annarra ríkja.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí