Utanríkismál

Forsætisráðherra gegn íslenskum her
«Ég get ekki séð það gerast á mínum líftíma,» svarar Kristrún Frostadóttir, spurð hvort hún sé fylgjandi hugmyndum um að …

Ósvífið samkomulag í kyrrþey
Íslenskir utanríkisráðherrar hafa löngum verið naskir við að skrifa undir samninga við Bandaríkjamenn þegar þingið er í fríi – stundum …

Ísland stóreykur stuðning við Úkraínu
Fjárstuðningur Íslands til Úkraínu vegna varnarmála og fleiri þátta á þessu ári verður mun hærri en verið hefur, 5,7 milljarðar …

Segir Trump orðinn hættulegri en Pútín
Gylfi Magnússon hagfræðingur og fyrrum fjármáðaráðherra segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti sé orðinn hættulegri veröldinni en Vladimir Pútín, einvaldur Rússa. …

Íslenskir fréttamenn ættu að fylgjast með
Haukur Arnþórsson skrifaði vegna fyrirætlana Trump í tollamálum. Greinin fer hér á eftir: „Í gær, kl. 18:00 að íslenskum tíma hélt Trump blaðamannafund og kynnti …

Sendiráðið í Mosvku verður lokað áfram
„Á meðan viðskipti eru í lágmarki vegna þvingunaraðgerða sem Ísland innleiðir með okkar nánustu samstarfsríkjum vegna alvarlegra brota Rússlands á …

Hér er hægt að lesa varnarsamninginn sem Bjarni Ben undirritaði með Selenskí
Á fundi í Stokkhólmi þann 31. maí skrifaði Bjarni Ben forsætisráðherra undir tvíhliða varnarsamning á milli Íslands og Úkraínu. Á …