Klippur

Hvað merkir það fyrir okkur þegar Bandaríkin taka yfir Grænland?
arrow_forward

Hvað merkir það fyrir okkur þegar Bandaríkin taka yfir Grænland?

Klippa

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við Gunnar Smára um sjáfstæði Grænlands og Úkraínu, nábúa stórvelda, fallandi Nató og hvert sé …

Er Trump orkuminni og ruglaðri nú en fyrir nokkrum vikum?
arrow_forward

Er Trump orkuminni og ruglaðri nú en fyrir nokkrum vikum?

Klippa

Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Þórarinn Hjartarson hlaðvarpari og Helga Þórey Önnudóttir Jónsdóttir kennari koma í Trumptímann til Gunnars Smára, …

Prófkjörsslagur
arrow_forward

Prófkjörsslagur

Klippa

Hvort er sigurstranglegra, Pétur Marteins eða Heiða Björg Hilmisdóttir? Í hverju liggur munurinn á stefnu þeirra sem borgarstjórnarefni Samfylkingar að …

Í lífshættu
arrow_forward

Í lífshættu

Klippa

Þáttastjórnandi á Samstöðinni, Björn Þorláks, berskjaldar sig fyrir framan geðlækni og áhorfendur og lýsir lágpunktum eigin lífs fyrr á tímum. …

Stuðningur almennings listafólki ómetanlegur
arrow_forward

Stuðningur almennings listafólki ómetanlegur

Klippa

Freyja Gunnlaugsdóttir, skólameistari Menntaskóla í tónlist, ræðir við Björn Þorláks um tímamót fram undan, öll starfsemi skólans færist í Skipholtið …

Drykkja eykst meðal Íslendinga
arrow_forward

Drykkja eykst meðal Íslendinga

Klippa

Valgerður Rúnarsdóttir yfirlæknir SÁÁ ræðir meðferðarúrræði fyrir börn með fíknisjúkdóma, aðgengi að áfengi og átak fram undan í samtali við …

Svarar gagnrýni um fjölmiðlastyrki
arrow_forward

Svarar gagnrýni um fjölmiðlastyrki

Klippa

Logi Einarsson ráðherra ræðir fjölmiðla og fjölmiðlastyrki. Hvernig bregst hann við ásökunum um að styrkjafyrirkomulagið þjóni einkum auðugum eigendum fjölmiðla …

Stöndugir ættingjar beri uppi fasteignakaup ungs fólks
arrow_forward

Stöndugir ættingjar beri uppi fasteignakaup ungs fólks

Klippa

Hækkun fasteignaverðs hefur verið lygileg síðustu ár en árið í fyrra var þó undantekning. Árið 2026 gæti verð lækkað. Páll …

Ákvarðanir sem kalla fram tár
arrow_forward

Ákvarðanir sem kalla fram tár

Klippa

Jasmina Vajzovic ráðgjafi ræðir aukna útlendingaandúð og fyrirhugaðar breytingar sem henni eru ekki að skapi svo sem brottfararbúðir svokallaðar. Björn …

Vandræðaskáld að norðan
arrow_forward

Vandræðaskáld að norðan

Klippa

Uppgjör vandræðaskáldanna á árinu 2025 hefur notið gríðarlegra vinsælda. Vilhjálmur Bragason húmoristi frá Akureyri ræðir við Björn Þorláks um kímnina, …

Ef smáríki þurfa skjól, er þá nokkuð skjól fyrir Ísland undir Trump?
arrow_forward

Ef smáríki þurfa skjól, er þá nokkuð skjól fyrir Ísland undir Trump?

Klippa

Baldur Þórhallsson prófessor ræðir stöðu Íslands eftir aðgerðir Trumstjórnarinnar í Venesúela við Gunnar Smára. Hvað merkir það fyrir Ísland að …

Munu aðgerðir Trump í Venesúela enda í upplausn?
arrow_forward

Munu aðgerðir Trump í Venesúela enda í upplausn?

Klippa

Helen Ólafsdóttir öryggissérfræðingur fer yfir aðgerðir Bandaríkjanna í Venesúela í samtali við Gunnar Smára, hverjar verða afleiðingarnir fyrir fólk í …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí