Gaza
Ísraelsher hafi drepið 14.500 palestínsk börn
Ísraelsher hefur drepið 14.500 palestínsk börn í þjóðarmorðinu síðustu 12 mánuði og samkvæmt Sameinuðu þjóðunum hafa hvergi í heiminum eins …
Ótvírætt þjóðarmorð samkvæmt Amnesty
Hjálmtýr Heiðdal sem fer fyrir félaginu Ísland-Palestína segir að íslensk yfirvöld hafi ekkert gert til að stöðva þjóðarmorð Ísraela á …
Óbein dauðsföll á Gaza gætu fimmtánfaldast – Allt frá 190-600 þúsund dauðsföll í heildina
Hryllingurinn á Gaza mun aðeins versna á næstu mánuðum og árum ef marka má spár nýrrar greinar í læknavísindaritinu Lancet. …
Læknafélög Norðurlanda kalla eftir aðgerðum norrænna stjórnvalda vegna Gaza
Stjórnir norrænu læknafélaganna hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu og ákall á yfirvöld Norðurlandanna um að beita sér fyrir því …
Vonir um vopnahlé urðu að engu
Eftir að Palestínumenn fögnuðu á götum úti í gær vegna vonar um vopnahlé á Gaza greip Ísraelsher til aðgerða í …
Hamas-samtökin bjóða frelsun gísla í stað palestínskra fanga
Hamas-samtökin hafa lagt fram sínar tillögur um vopnahlé á Gaza-ströndinni sem andsvar við tillögu Ísraela, Bandaríkjanna, Katar og Egyptalands. Eru …