Miðausturlönd
Stjórnmálaleiðtogi Hamas drepinn í Íran
Í dag (miðvikudag 31. júlí) tilkynntu stjórnvöld í Íran að stjórnmálaleiðtogi Hamas-samtakanna, Ismail Haniyeh, hafi verið drepinn á meðan hann …
Hútar í Jemen gerðu drónaárás Tel Avív í Ísrael
Hútar gerðu drónaárás á borgina Tel Avív í Ísrael í gærkvöldi. Sprengja sprakk í miðborginni rétt hjá bandaríska sendiráðinu. Einn …
Hútar sökktu öðru skipi á Rauðahafi
Associated Press greinir frá því að Hútar hafi sökkt flutningaskipi á Rauðahafi. Skipið heitir „Tutor“ og er grískt (en var …
Ísraelskir drónar skotnir niður yfir Íran – Árásin virðist ekki hafa verið umfangsmikil
Misvísandi fregnir berast nú af árás Ísraela á Íran. Bandarískir embættismenn hafa lýst því við CBS fréttastofuna að ísraelskt flugskeyti …
Írönsk fangelsi orðin blóðvellir – Hundruð líflátin á síðasta ári
Íran hefur breytt fangelsum í blóðvelli, að því er Amnesty International segir. Sú fullyrðing byggir á gríðarlegri fjölgun á aftökum …
Fjöldi látinna eftir árás Ísraelshers á ræðismannsskrifstofu Írans í Sýrlandi
Íranir heita því að bregðast af hörku við eftir eldflaugaárás Ísraelshers á ræðismannsskrifstofu Írans í Damaskus, höfuðborg Sýrlands. Árásin, sem …
Emírinn í Kúveit leysir þingið upp – Boðað til fjórðu kosninganna á fjórum árum
Boðað hefur verið til skyndikosninga til kúveiska þingsins 4. apríl næstkomandi. Boðað var til kosninganna eftir að emírinn af Kúveit, …