Fréttir
arrow_forward
Fá þeir styrki til að halda áfram að reka blaðamenn?
„Svona fréttir hafa borist fyrir næstum hver mánaðamót á þessu ári: Morgunblaðið, Sýn og Heimildin (fjölmiðlarnir sem fá lang hæstu …
arrow_forward
Ljótleiki húsa peningaöflum að kenna
Skipulagsmál eru orðin stjórnlaus. Sveitarfélög hafa afsalað sér valdi sem þau áður höfðu í skipulagsmálum. Fjármagnseigendur og verktakar ráða því …
arrow_forward
Fimm mánuðir í kosningar – breytir Sanna leiknum?
Kosið verður til sveitarstjórna eftir fimm mánuði slétta, 16. maí næstkomandi. Vika er langur tími í pólitík, hvað þá fimm …
arrow_forward
Eiga bandarískar kristnar hvítar yfirburðahyggjukenningar um siðmenningarlega útrýmingu erindi við Íslendinga?
Meðal þess sem við ræddum í Víkuskammti í gær var innflutningur til Íslands á bandarískum kenningum kristinnar hvítrar yfirburðarhyggju um …
arrow_forward
Seldi húsið til að greiða fyrir meðferð barns
Harpa Henrysdóttir, móðir í Reykjavík, og Hjörtur, 17 ára gamall sonur hennar, sögðu á Samstöðinni í gær áhrifamikla sögu af …
arrow_forward
Stríðshrjáðum konum mæti nýtt helvíti á Íslandi
Framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins, Linda Dröfn Gunnarsdóttir, segir að erlendar konur sem leiti til Kvennaathvarfsins fái oft rangar upplýsingar um rétt sinn …
arrow_forward
Svik við Seyðfirðinga beri að leiðrétta á Alþingi
Það hefur blásið hressilega um ríkisstjórnina undanfarið og ekki síst innviðaráðherra, Eyjólf Ármannsson, Flokki fólksins vegna samgönguáætlunar. Íbúar á Austurlandi …
arrow_forward
Efast um vitsmuni ráðherra Flokks fólksins
„Menntamálaráðherra virðist ekki vera „skólamaður“ í nokkrum skilningi. Að tala ekki ensku er eitt en að trúa því að maður …
arrow_forward
Mogginn, Trump og Evrópa
Þessi frétt í laugardagsblaði Moggans er enn eina umfjöllun blaðsins og mbl á þjóðaröryggisstefnu ríkisstjórnar Trump sem meðal annars boðar …
arrow_forward
Grætur af sorg en berst fram í rauðan dauðann
Laxeldisáform, sem kunna að hafa haft áhrif á forgangsröðun jarðgangaframkvæmda, eru köld kveðja til Seyðfirðinga. Þeir eru skildir eftir með …
arrow_forward
Uppgangur Miðflokksins sýni þörf á sterku RÚV
Jón Trausti Reynisson, þrautreyndur blaðamaður hjá Heimildinni, bendir í samtali við Björn Þorláks, Samstöðinni og Ólaf Arnarson, DV, við Rauða …
arrow_forward
Ekki mál Kristrúnar þegar Ásta Lóa sagði af sér
Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir stjórnsýslufræðingur telur að forsætisráðherra, Kristrún Frostadóttur, hafi ekkert umboð haft til afskipta í aðdraganda þess að Ásthildur Lóa …