Fréttir

Undirmönnuð og útkeyrð
„Í gær tilkynnti samninganefnd Eflingar fulltrúum Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu um uppsögn kjarasamnings sem undirritaður var 2. október síðastliðinn. Þegar …

Davíð gaf gjöf sem hann átti ekki
„Á Norðurlöndum liggur ljóst fyrir að opinberar gjafir sem þarlendum embættismönnum og ráðamönnum eru gefnar í vinarskyni frá útlenskum þjóðhöfðingjum …

Snorri segist fá að halda formannsræðu
Snorra Ásmundssyni listamanni hefur borist bréf frá fulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem staðfestir að sögn Snorra að hann fái að flytja framboðsræðu …

Segir marga misnota veikindarétt
Pandórubox hefur verið opnað síðustu daga í umræðunni eftir að Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda, skrifaði grein og ræddi vinnusiðferði …

Lækkun verðbólgu góðar fréttir
Hagstofan greinir frá því í morgun að tólf mánaða verðbólga mælist 4,2%, lækkar um 0,4 prósentustig frá janúar. Verð á …

Dregur saman með Ingu og sósíalistum
Ný könnun Maskínu gefur til kynna að fylgi við Flokk fólksins sé í frjálsu falli. Greint var frá mælingunni í …

Hlýjustu febrúardagar aldarinnar
Höfuðborgarbúar vöknuðu í morgun upp við fyrirbæri sem lítið hefur farið fyrir undanfarið, snjóhulu eins og myndin af Njarðargötunni er …

Samningar: Hrósa samstöðu og snjöllum sátta
Mikil ánægja er í röðum kennara eftir að skrifað var undir kjarasamninga seint í gærkvöld. Með því hafa öll verkföll …

Hrina uppsagna ef ekki semst
Ef sveitarfélögin klúðra fundi í dag með kennurum „og ætla að reyna einhverjar brellur til að klúðra samningum“ þá fer …

Sakar kerfið um langcovid fordóma
Óhætt er að segja að frásögn Gunnars Svanbergssonar sjúkraþjálfara á Samstöðinni í gærkvöld hafi vakið athygli. Gunnar rakti persónulegar raunir …

Segir biðlaunin tímabundna afkomutryggingu
Ragnar Þór Ingólfsson, þingmaður Flokks fólksins, hefur svarað fyrir fréttir sem fluttar voru í morgun af biðlaunum hans hjá VR …

Brynjar mat Þorgeir hæfastan sem galt líku líkt
Brynjar Níelsson, nýráðinn héraðsdómari, sat í dómnefndinni sem mat Þorgeir Örlygsson hæfastan þegar Þorgeir sótti um stöðu hæstaréttardómara. Nú snýst …