Peningabrennsla flugfélagsins Play

Skoðun Sigurjón Magnús Egilsson 18. feb 2025

Einar Örn Ólafsson, forstjóri Play, lýsir yfir bjartsýni þrátt fyrir ótrúlegt tap á rekstri félagsins frá upphafi.

„Forsvarsfólk Play útilokar ekki að auka hlutafé á ný. Flugfélagið hefur hingað til fengið 17 milljarða króna frá fjárfestum. Tapreksturinn síðustu ár nemur mun hærri upphæð. Félagið vinnur að uppstokkun á rekstrinum og hefur leigt frá sér þrjár þotur til næstu ára,“ þetta er tilvitnun í grein á ff7.is.

Flugfélögum, sem er stofnað til, og eiga að vera keppinautar Icelandair hafa fallið hvert af öðru. Ótrulegt verður ef Play tekst að safna saman meiri peningum. Nú er komið meira en nóg af þessari vitleysu.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu.

Skrá mig arrow_forward
Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí