Leigjandinn
Fréttir af baráttu leigjenda hér heima og erlendis og rætt við fólk um húsnæðismarkaðinn, stöðu leigjenda og skipulagða baráttu þeirra.
Umsjón: Guðmundur Hrafn Arngrímsson

Klippur

Er woke sjálfsögð mannvirðing eða ógeðsleg hugmyndastefna?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. …

Stendur ríkisstjórnin frammi meiri vanda en cóvid var?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka stöðuna á pólitíkinni með sínu nefi.

Er Flokkur fólksins veiki hlekkurinn í ríkisstjórninni?
Styr hefur staðið um Flokk fólksins undanfarnar vikur. Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra og formaður flokksins ræðir pólitíkina, ríkisstjórnina og …

Mun stórútgerðinni takast að hræða ríkisstjórnina frá því að hækka veiðigjöld?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. …
Þættir

Leigjandinn – Reynsla af íslenskum leigumarkaðiarrow_forward
Í þættinum í kvöld ræðum við við leigjendur á íslenskum leigumarkaði, reynslu þeirra og sýn. Við ræðum um skort á húsnæði, stöðuga flutninga og hækkandi leiguverð. Við ræðum um hvaða verkfæri þurfa að koma til til að koma bættum hag leigjenda í farver, við kíkjum á lausnir sem hafa verið settar fram í öðrum löndum og mátum þær við íslenskar aðstæður. Viðmælendur kvöldsins eru Ásta S. Sigurðardóttir og Álfheiður Eymarsdóttir.

Leigjandinn – Leiguþak og leigubremsaarrow_forward
Í þætti kvöldsins ræði ég um leiguþak/leigubremsu, hvar er hún viðhöfð og hvernig er hún í framkvæmd.
Hvernig barist er fyrir betri löggjöf og réttindum leigjenda í löndunum í kringum okkur. Við fjöllum áfram um félagsvæđingu/þjóðnýtingu á stórum leigufélögum, ásamt því að kynnast lítillega uppbyggingu og starfi leigjendasamtaka í löndum beggja vegna atlantshafsins.

Leigjandinn – Þýsk leigjendasamtök í Berlínarrow_forward
Guðmundur ræðir við Sebastian Bartels lögfræðing og forsvarsmann risastórra leigendasamtaka í Berlín í Þýskalandi, Berliner Mieterverein e.V.

Leigjandinn – Lífið á leigumarkaðiarrow_forward
Umfjöllun um stöðu og hagsmunabarátta leigjenda. Sagt verður frá endurreisn og kröfu leigendasamtakanna. Rætt verður Jón Rúnar Sveinsson, hann er fræðimaður á sviði húsnæðismála og ætlar að segja okkur frá sögu leigumarkaðarins á Íslandi. Leigjandinn ræðir við Annika Wahlberg frá alþjóðasamtökum leigjenda og við tölum við hana um barráttu leigjenda frá öðrum löndum.