Leigjandinn
Fréttir af baráttu leigjenda hér heima og erlendis og rætt við fólk um húsnæðismarkaðinn, stöðu leigjenda og skipulagða baráttu þeirra.
Umsjón: Guðmundur Hrafn Arngrímsson

Klippur

Eru innviðir of veikir eða fólkið of margt?
Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur, Nichole Leigh Mosty doktorsnemi og Snorri Másson þingmaður koma að borðinu og ræða innflytjendamál og glæpatíðni og …

Ætlar þessi ríkisstjórn líka að bíða eftir að markaðurinn leysi húsnæðiskreppuna?
Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og stöðuna …

Er ríkisstjórnin vinsæl vegna þess að stjórnarandstaðan er svo óvinsæl?
Bræðurnir Gunnar Smári og Sigurjón Magnús Egilssynir fara yfir stöðuna í pólitíkinni með sínu nefi.

Þurfa sveitarfélögin fleiri sjálfstæða skattstofna?
Þær Theódóra S. Þorsteinsdóttir bæjarfulltrúi í Kópavogi, Líf Magneudóttur formaður borgarráðs og Sanna Magdalena Mörtudóttir forseti borgarstjórnar ræða ástandið í …
Þættir

Leigjandinn – Reynsla af íslenskum leigumarkaðiarrow_forward
Í þættinum í kvöld ræðum við við leigjendur á íslenskum leigumarkaði, reynslu þeirra og sýn. Við ræðum um skort á húsnæði, stöðuga flutninga og hækkandi leiguverð. Við ræðum um hvaða verkfæri þurfa að koma til til að koma bættum hag leigjenda í farver, við kíkjum á lausnir sem hafa verið settar fram í öðrum löndum og mátum þær við íslenskar aðstæður. Viðmælendur kvöldsins eru Ásta S. Sigurðardóttir og Álfheiður Eymarsdóttir.

Leigjandinn – Leiguþak og leigubremsaarrow_forward
Í þætti kvöldsins ræði ég um leiguþak/leigubremsu, hvar er hún viðhöfð og hvernig er hún í framkvæmd.
Hvernig barist er fyrir betri löggjöf og réttindum leigjenda í löndunum í kringum okkur. Við fjöllum áfram um félagsvæđingu/þjóðnýtingu á stórum leigufélögum, ásamt því að kynnast lítillega uppbyggingu og starfi leigjendasamtaka í löndum beggja vegna atlantshafsins.

Leigjandinn – Þýsk leigjendasamtök í Berlínarrow_forward
Guðmundur ræðir við Sebastian Bartels lögfræðing og forsvarsmann risastórra leigendasamtaka í Berlín í Þýskalandi, Berliner Mieterverein e.V.

Leigjandinn – Lífið á leigumarkaðiarrow_forward
Umfjöllun um stöðu og hagsmunabarátta leigjenda. Sagt verður frá endurreisn og kröfu leigendasamtakanna. Rætt verður Jón Rúnar Sveinsson, hann er fræðimaður á sviði húsnæðismála og ætlar að segja okkur frá sögu leigumarkaðarins á Íslandi. Leigjandinn ræðir við Annika Wahlberg frá alþjóðasamtökum leigjenda og við tölum við hana um barráttu leigjenda frá öðrum löndum.