Þættir
Klippur

Hefurðu séð eða heyrt fréttir Samstöðvarinnar?
Í kvöld er lokaþáttur af sumarþáttunum þar sem fréttir Ríkissjónvarpsins færast yfir á venjulegan tíma á morgun. Við segjum fréttir …

Er reiði og sundrung að slíta samfélagið?
Þau koma til að ræða fréttirnar og ástandið í heiminum og samfélaginu þau Þórir Jónsson Hraundal miðausturlandafræðingur, Nichole Leigh Mosty …

Er hægt að notfæra sér skáldskap til sjálfshjálpar?
Soffía Bjarnadóttir kemur að Rauða borðinu og segir frá bók sinni Áður en ég brjálast, um ástina, trans, þunglyndi, ummyndanir, …

Um hvað snúast fréttirnar sem alltaf er verið að segja okkur?
Við segjum fréttirnar með okkar lagi á Samstöðinni, klukkan sjö þegar engar fréttir eru í Ríkissjónvarpinu. Fréttatími með Gunnari Smára, …

Munu Skildir Íslands ýta undir ofbeldi gegn innflytjendum?
Magnea Marinósdóttir, alþjóðastjórnmálafræðingur og Jasmina Vajzovic stjórnmálafræðingur ræða uppgang hægri öfga hópa á Íslandi og Evrópu, meðal annars Skildi Íslands.

Hvers vegna ætti Ísland að ganga í Evrópusambandið?
Dóra Magnúsdóttir samskiptastjóri, Magnús Árni Skjöld Magnússon prófessor og Klemens Ólafur Þrastarson fyrrverandi starfsmaður ESB og blaðamaður, einnig þekktur sem …

Hverju ertu að mótmæla?
Við heyrum í mótmælendum við utanríkisráðuneytið þar sem félagið Ísland-Palestína mótmælti aðgerðarleysi íslenskra stjórnvalda frammi fyrir þjóðarmorðinu á Gaza.

Hvert er samhengið í fréttunum sem hvolfast yfir okkur?
Sigurjón Magnús, María Lilja og Gunnar Smári segja fréttirnar með sínu lagi á Samstöðinni, klukkan sjö þegar engar fréttir eru …

Hvað merkir varnarsamningur við Evrópusambandið fyrir Ísland?
Hilmar Þór Hilmarsson prófessor á Akureyri ræðir varnarsamning Íslands og Evrópusambandsins, Evrópusambandsaðild Íslands og stöðuna í Úkraínu.

Hefur óvinavæðing stjórnmálanna skotið rótum á alþingi?
Eiríkur Bergmann prófessor á Bifröst tekur stöðuna á pólitíkinni eftir ansi heitt sumarþing

Hver er staðan á pólitíkinni um mitt sumar?
Jónas Atli Gunnarsson hagfræðingur hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi, Ragnar Þór Pétursson kennari og Lísa Margrét …

Var það ríkisstjórnin eða stjórnarandstaðan sem sveik strandveiðisjómenn?
Við heyrum hljóðið í strandveiðimönnum sem eru allt annað en ánægðir með hvernig stjórnarandstaðan stöðvaði þeirra mál í þinginu. Kjartan …