Þau sem geta eru beðin um að leita annað

Heilbrigðismál 30. sep 2022

Landspítalinn sendi frá sér neyðarkall í dag: Mikið álag á bráðamóttöku – Þau sem geta, eru beðin um að leita annað.

Í tilkynningunni segir: Á Landspítala er nú mjög mikið álag, sérstaklega á bráðamóttökunni í Fossvogi. Því getur reynst nauðsynlegt að forgangsraða eftir bráðleika og vísa fólki á önnur úrræði ef mögulegt er.

Fólk sem leitar á bráðamóttökuna í Fossvogi vegna vægari slysa eða veikinda getur búist við langri bið eftir þjónustu og ætti þess vegna að reyna að leita annað.

Samstöðin hefur rætt við starfsfólk á neyðarmóttökunni að undanförnu, bæði fyrrverandi og núverandi starfsfólk:

Jón Magnús Kristjánsson læknir:

Soffía Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingur:

Theódór Skúli Sigurðsson læknir:

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Þú getur skráð þig hér: Skráning félaga

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí