Heilbrigðismál
„Afskaplega sorglegt og áfall fyrir lýðheilsu“ að Hagkaup selji áfengi óáreitt
Í morgun hóf Hagkaup sölu á áfengi og verður það selt til klukkan níu á kvöldin, nokkuð lengur en ÁTVR …
Fjöldi öndunarfæraveira herja nú á landsmenn auk Covid – sumar skæðari
Það vakti athygli í gær að Landspítalinn gaf út tilkynningu um hertar sóttvarnir á spítalanum vegna mikils fjölda Covid-19 sjúklinga. …
COVID snýr aftur – Grímuskylda á Landspítalanum
Svo virðist sem þeir sem héldu að landsmenn væru lausir undan COVID plágunni hafi skjátlast hrapalega. Landspítalinn greinir nú frá …
Þjónustuskerðing heilsugæslustöðva í raun þægileg betrumbót segir Willum
Upp er niður, rautt er blátt og þjónustuskerðing heilsugæslustöðva er í raun bara aukin þægindi og mikil betrumbót. Svo öfugmælir …
Heimilislæknar þyrftu að vera tvöfalt fleiri – gríðarleg fólksfjölgun knésetur kerfið
Mönnunarvandi í heilbrigðiskerfinu er ekki nýr af nálinni og liggur við að almenningur sé orðinn vanur slíkum fréttaflutningi. Það hryllir …
Íslenskur kór illa úti vegna covid í Skotlandi
Óvenju margir Íslendingar hafa greint með covid undanfarið. Vísbendingar eru um að aukin ferðalög nú yfir sumartímann eigi þátt í …
Hvítir karllæknar trúi hvítum körlum best
Lífleg umræða hefur skapast á facebook-síðum Samstöðvarinnar eftir frétt sem við birtum í morgun þar sem spurt var hvort karlkyns …
Karlar í læknastétt stundum varasamir konum
Umræða er nú á Internetinu hvort íslenskir karlar og einkum eldri karlar í læknastétt taki oft ekki nægilegt mark á …
Síðdegisvaktir heilsugæslna líða undir lok
Heilbrigðisþjónusta á Íslandi heldur áfram hnignun sinni ef marka má nýja breytingu í þjónustu heilsugæslna. Sigríður Dóra Magnúsdóttir, forstjóri Heilsugæslu …
Flest horfið í kerfinu nema neyðarþjónusta
Leitin að heilbrigðisþjónustu fyrir þá sem ekki eru í lífshættu hefur marrgoft orðið Íslendingum tilefni skoðanaskipta, ekki síst á samfélagsmiðlum. …
Appvæðing Landspítalans lífshættuleg – „Fólk hefur dáið út af þessum kerfisgöllum“
„Þarf alltaf að vera app?,“ er spurning sem heyrist æ oftar með tímanum en sífellt fleiri virðast hafa fengið sig …
Segir blikur á lofti vegna ólöglegrar áfengissölu
Ívar J. Arndal, forstjóri ÁTVR, er harðorður gagnvart sinnuleysi stjórnvalda. Í inngangi sem Ívar skrifar í ársskýrslu ÁTVR sem birt …