Tryggingafélög okra á mótorhjólamönnum

Okur 14. sep 2022

Samkvæmt upplýsingum mótorhjólamanna eru tryggingar á mótorhjólum hérlendis um þrefalt dýrari en í næstu löndum, jafnvel enn meira.

Margt bendir til að mótorhjólafólk borgi um 80 þús. kr. meira á mánuði fyrir tryggingu hjóls og ökumanns en á Norðurlöndum. Miðað við fjölda mótorhjólafólk hérlendis má reikna með að tryggingafélögin rukki mótorhjólafólkið árlega um 700 m.kr. meira en eðlilegt getur talist.

Þetta kom m.a. fram í samtali við þrjá mótorhjólamenn, Jack Hrafnkell Daníelsson, sem býr í Svíþjóð, Steinmar Gunnarsson, ritara Sniglanna – mótorhjólasamtaka lýðveldisins og ljósmyndarann Spessa.

Þeir voru sammála um að nú væri kominn tími til aðgerða gegn tryggingafélögunum. Okrið væri ólýðandi.

Hér er mynd af Jack með upplýsingum um hans tryggingar. Myndin með fréttinni er af Gunnlaugi Hólm Sigurðssyni og hans tryggingum.

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí