Á þriðja hundrað félaga í Eflingu hafa svarað könnun sem félagið opnaði á vefsíðu sinni í dag. Spurt var hvaða upplýsingar fyrirtæki hafi veitt starfsfólki um hvort verkbanni Samtaka atvinnulífsins verði hlýtt eða ekki.
Samkvæmt svörum í könnunar Eflingar hafa eftirfarandi fyrirtæki lýst því við starfsfólk sitt að þau ætli ekki að taka þátt í verkbanni:
- Góa
- Laugar ehf. (World Class)
- Te og kaffi
- Nings
- Gleðiheimar (Pítan, Aktu taktu, American Style, Blackbox o.fl.)
- Garðlist
- Serrano
- KFC
- IceTransport
- Iðnmark (Stjörnusnakk)
- Fagkaup
- Vaka hf. (dráttarbílaþjónustan)
- Gólflagnir ehf.
- Loftorka Reykjavík
- ÞG verktakar
- Sómi
- Matfugl
- Nostra
- Íslenska gámafélagið
- Í einum grænum (Sölufélag garðyrkjumanna)
- Terra umhverfisþjónusta
- Freyja
- Fóðurblandan
Þetta eru þau fyrirtæki sem samkvæmt könnuninni hafa lýst því að þau ætli að taka þátt í verkbanni:
- Center Hotels
- Kea hotels
- Dekkjahöllin
- Össur
- Eimskip
- Myllan-Ora
- Nýþrif
- Austurlandahraðlestin
- N1
- Ölgerðin
- AÞ þrif
- Jáverk
- Brim
- Pizza-pizza ehf. (Dominos)
- Aðalbón
- Glerverk
- Nói Siríus
- Íslenskir aðalverktakar
- Steypustöðin
- Olís
- Endurvinnslan
- Blue Car Rental
- Brimborg
- Gæðabakstur
- Kaffitár
- Gray Line (Allrahanda GL)
Samkvæmt könnuninni hafa eftirfarandi fyrirtæki ekki veitt starfsfólki upplýsingar um hvort þau muni taka þátt í verkbanni eða ekki:
- Icelandair (Reykjavíkurflugvöllur)
- Baka baka
- Íspan
- Metro
- Ísfugl
- Matartíminn
- Coca Cola á Íslandi
- Marel
- Joe and the Juice
- Samskip
- Ístak
- Öryggismiðstöðin
- Securitas
- Dagar hf.
- Hreint ehf.
- Ferskar kjötvörur
- Skólamatur
- Hopp Reykjavík
- Kynnisferðir
- Hópbílar
- Innnes
- Brauð og Co
Nöfn fyrirtækjanna eru birt með fyrirvara um að hér er um að ræða upplýsingar sem ekki koma frá fyrirtækjunum sjálfum heldur úr nafnlausum svörum félagsfólks.