Efling með lista yfir fyrirtæki sem ekki taka þátt í verkbanni

Verkalýðsmál 24. feb 2023

Á þriðja hundrað félaga í Eflingu hafa svarað könnun sem félagið opnaði á vefsíðu sinni í dag. Spurt var hvaða upplýsingar fyrirtæki hafi veitt starfsfólki um hvort verkbanni Samtaka atvinnulífsins verði hlýtt eða ekki.

Samkvæmt svörum í könnunar Eflingar hafa eftirfarandi fyrirtæki lýst því við starfsfólk sitt að þau ætli ekki að taka þátt í verkbanni:

  • Góa
  • Laugar ehf. (World Class)
  • Te og kaffi
  • Nings
  • Gleðiheimar (Pítan, Aktu taktu, American Style, Blackbox o.fl.)
  • Garðlist
  • Serrano
  • KFC
  • IceTransport
  • Iðnmark (Stjörnusnakk)
  • Fagkaup
  • Vaka hf. (dráttarbílaþjónustan)
  • Gólflagnir ehf.
  • Loftorka Reykjavík
  • ÞG verktakar
  • Sómi
  • Matfugl
  • Nostra
  • Íslenska gámafélagið
  • Í einum grænum (Sölufélag garðyrkjumanna)
  • Terra umhverfisþjónusta
  • Freyja
  • Fóðurblandan

Þetta eru þau fyrirtæki sem samkvæmt könnuninni hafa lýst því að þau ætli að taka þátt í verkbanni:

  • Center Hotels
  • Kea hotels
  • Dekkjahöllin
  • Össur
  • Eimskip
  • Myllan-Ora
  • Nýþrif
  • Austurlandahraðlestin
  • N1
  • Ölgerðin
  • AÞ þrif
  • Jáverk
  • Brim
  • Pizza-pizza ehf. (Dominos)
  • Aðalbón
  • Glerverk
  • Nói Siríus
  • Íslenskir aðalverktakar
  • Steypustöðin
  • Olís
  • Endurvinnslan
  • Blue Car Rental
  • Brimborg
  • Gæðabakstur
  • Kaffitár
  • Gray Line (Allrahanda GL)

Samkvæmt könnuninni hafa eftirfarandi fyrirtæki ekki veitt starfsfólki upplýsingar um hvort þau muni taka þátt í verkbanni eða ekki:

  • Icelandair (Reykjavíkurflugvöllur)
  • Baka baka
  • Íspan
  • Metro
  • Ísfugl
  • Matartíminn
  • Coca Cola á Íslandi
  • Marel
  • Joe and the Juice
  • Samskip
  • Ístak
  • Öryggismiðstöðin
  • Securitas
  • Dagar hf.
  • Hreint ehf.
  • Ferskar kjötvörur
  • Skólamatur
  • Hopp Reykjavík
  • Kynnisferðir
  • Hópbílar
  • Innnes
  • Brauð og Co

Nöfn fyrirtækjanna eru birt með fyrirvara um að hér er um að ræða upplýsingar sem ekki koma frá fyrirtækjunum sjálfum heldur úr nafnlausum svörum félagsfólks.

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Skrá mig arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí