Hraðversnandi hagur heimila samkvæmt Þjóðarpúls Gallup

Hlutfall heimila sem ekki ná endum saman hefur hækkað úr samanlagt 10% í 18% milli ára. Fjárhagsstaða heimila hefur ekki verið verri í sjö ár. Sé litið til hóps leigjenda er hlutfallið meira en tvöfalt hærra eða 37%.

Verðbólgan hefur ekki sungið sitt síðasta og fæstir búast við vaxtalækkunum, að vextir muni hækka áfram á þessu ári. Verðbólga og vextir gætu þrengt að fleiri heimilum.

Hlutfall aðspurðra sem segja fjölskyldumeðlimi búa við fátækt hækkar lítillega úr 30% í 32%.

Sjá má greiningu Gallup hér

Samstöðin er umræðu- og fréttavettvangur sem studdur er af almenningi í gegnum Alþýðufélagið. Ef þér líkar efni Samstöðvarinnar getur þú eflt hana með því að gerast einskonar áskrifandi sem félagi í Alþýðufélaginu. Skrá mig arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí