Jökull Sólberg Auðunsson

Arion býst við að hækka vexti á haug af óverðtryggðum lánum
arrow_forward

Arion býst við að hækka vexti á haug af óverðtryggðum lánum

Bankakreppan

Í áhættumatsskýrslu Arion banka frá lok síðasta árs kom fram að ef vextir og verðbólga haldast áfram há, eins og …

Verðbólga Evrusvæðisins er hagnaðardrifin
arrow_forward

Verðbólga Evrusvæðisins er hagnaðardrifin

Dýrtíðin

Nýjar tölur úr kynningu frá lokuðum fundi Evrópska seðlabankans með þjóðarleiðtogum sýna að aukinn hagnaður fyrirtækja hafi verið stærsta skýring …

Verkfallshugur í bandarískum bílstjórum
arrow_forward

Verkfallshugur í bandarískum bílstjórum

Verkalýðsmál

Svo gæti farið að í sumar verði hrundið af stað umfangsmesta verkfalli þessarar aldar í Bandaríkjunum. 350.000 UPS sendlar hafa …

Evrópskum bönkum tekst að þynna út regluverk
arrow_forward

Evrópskum bönkum tekst að þynna út regluverk

Nýfrjálshyggjan

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur fundað meira en 176 sinnum með talsmönnum evrópskra banka síðan Ursula von der Leyen tók við embætti …

13 milljörðum skotið undan tekjuskatti íslenskra fyrirtækja
arrow_forward

13 milljörðum skotið undan tekjuskatti íslenskra fyrirtækja

Auðvaldið

Nýlega hafa verið uppfærðar töflur fyrir árið 2019 sem kasta mati á umfang tekjutaps ríkja af tekjuskatti fyrirtækja vegna tilfærslu …

Forsætisráðherra aftur með innantóm loforð um leigubremsu
arrow_forward

Forsætisráðherra aftur með innantóm loforð um leigubremsu

Húsnæðismál

Þrátt fyrir að stjórnvöld hafi hvergi talað um leigubremsu eða önnur slík úrræði til að styrkja stöðu leigjenda hefur forsætisráðherra …

Samgöngusáttmálinn verði endurskoðaður
arrow_forward

Samgöngusáttmálinn verði endurskoðaður

Borgarmál

Flosnað hefur upp úr samstöðu sveitarfélaga um Samgöngusáttmálann sem var undirritaður í september 2019. Bæjarstjórar stærstu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vilja …

Hraðversnandi hagur heimila samkvæmt Þjóðarpúls Gallup
arrow_forward

Hraðversnandi hagur heimila samkvæmt Þjóðarpúls Gallup

Dýrtíðin

Hlutfall heimila sem ekki ná endum saman hefur hækkað úr samanlagt 10% í 18% milli ára. Fjárhagsstaða heimila hefur ekki …

Tesla starfsmenn reknir fyrir að vilja bindast stéttarfélagi
arrow_forward

Tesla starfsmenn reknir fyrir að vilja bindast stéttarfélagi

Verkalýðsmál

Fyrr í vikunni voru starfsmenn í New York verksmiðju Tesla reknir eftir að hafa bundist samtökum stéttarfélags. Tilraun til þess …

Hvað var Landsréttur að dæma um?
arrow_forward

Hvað var Landsréttur að dæma um?

Dómsmál

Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs hefur kallað eftir gagngerri endurskoðun á vinnulöggjöfinni í kjölfar úrskurðar Landsréttar í dómi um réttmæti aðfarargerðar Ríkissaksóknara til …

Vísitalan hvergi eins næm fyrir fasteignaverði
arrow_forward

Vísitalan hvergi eins næm fyrir fasteignaverði

Efnahagurinn

Húsnæði er stór hluti af neyslu allra — það kostar jú að hafa þak yfir höfuðið. Verkefni Hagstofunnar er að …

Ásgeir í mótsögn við sjálfan sig
arrow_forward

Ásgeir í mótsögn við sjálfan sig

Peningamál

Í desember lét Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri hafa eftir sér að kjarasamningar væru „mjög jákvæð tíðindi“ á kynningarfundi og taldi þá …

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí