Emil og Embla vinsælustu nöfnin í fyrra

Það er löngu liðin tíð að venjulegast af öllu væri að skýra börn Jón eða Guðrún, Sigurður eða Anna. Vinsælustu nöfnin í fyrra voru Emil og Embla. Næst komu Viktor og Aþena. Þá Aron og Emma.

Eftir sem áður er Anna algengasta kvenmannsnafnið. Það eru 6.210 konur sem heita Anna og 5.630 karlar sem heita Jón. Næstar koma 4.975 Guðrúnar og 4.481 Sigurðar.

Þetta voru hins vegar vinsælustu stúlkunöfnin í fyrra:

StúlkunafnNúmer 2022Númer 2021
Embla11
Aþena26
Emma314
Lilja468
Matthildur55
Sara63
Emilía72
Anna813
Katla97
Ylfa1050

Og þetta voru vinsælustu drengjanöfnin:

DrengjanafnNúmer 2022Númer 2021
Emil15
Viktor230
Aron31
Birnir414
Jökull52
Alexander63
Erik766
Matthías89
Jón96
Kári104

Við þurfum á þér að halda

Þú getur tekið þátt í að byggja upp öflugum fjölmiðli.

Samstöðin er í eigu lesenda, áhorfenda og áheyrenda. Með því að gerast áskrifandi getur þú orðið félagi í Alþýðufélaginu og þar með eigandi að Samstöðinni.

Áskrifendur borga fyrir það efni sem þeir nota en tryggja í leiðinni að aðrir geti notið þess. Þetta er því ekki eigingjörn áskrift heldur rausnarleg og samfélagslega ábyrg.

Samstöðin byrjaði sem umræðuþættir á Facebook en er nú orðinn að fréttavef, útvarps- og hlaðvarpsþáttum, skoðanapistlum og sjónvarpsdagskrá.

Við trúum að Samstöðin skipti máli fyrir samfélagið, að það sé þörf fyrir róttæka umræðu um málefni sem snerta fólk út frá sjónarhóli og hagsmunum almennings.

Ef þú ert sama sinnis skaltu endilega gerast áskrifandi að Samstöðinni og þar með einn af eigendum hennar.

Þitt framlag skiptir máli.

Ég vil styrkja Samstöðina arrow_forward

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí